Vinnustofa um álagsdreifingu umferðar á höfuðborgarsvæðinu
Framundan eru umfangsmiklar framkvæmdir vegna Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og á meðan og til framtíðar er því sérstaklega mikilvægt að leita leiða til að bæta flæði samgöngumáta á svæðinu.