Fara í efni

Efla almenningssamgöngur og hraða orkuskiptum

Við viljum....

 • Að árið 2024 verði fyrstu tvær Borgarlínuleiðir farnar að þjónustu íbúa
  höfuðborgarsvæðisins
 • Tryggja aðgengi fyrir alla í almenningssamgöngur
 • Stuðla að góðu úrvali rafmagnshlaupahjóla, deilibíla o.s.frv. á endastöð
  Borgarlínu
 • Koma á appi fyrir deilihagkerfi fyrir samgöngur (bílar, hjól, o.s.frv.)
 • Stuðla að Maas (mobility as a service) kerfi fyrir höfuðborgarsvæðið
 • Kolefnislosun og –binding verði skilgreind og mælingu lokið
  fyrir árið 2022
 • Styðja við orkuskipti í samgöngum með uppbyggingu innviða í samstarfi
  við ríkið og atvinnulífið