Fara í efni

Stjórn SSH

Samkvæmt samþykktum SSH er stjórn samtakanna skipuð framkvæmdastjórum aðildarsveitarfélaganna.

Formaður stjórnar er kjörinn á aðalfundi SSH til tveggja ára í senn.


Efri röð frá vinstri: Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar, Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH.
Neðri röð frá vinstri:
Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri Kjósarhrepps, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogsbæjar, Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkurborgar og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar.
Ljósmynd tekin 14.11.2025 á aðalfundi SSH /ljósm. HK

 

Núverandi stjórn SSH er þannig skipuð:

Stjórn SSH 2022-2026

Almar Guðmundsson

bæjarstjóri Garðabæjar

Björg Fenger

varamaður Almars Guðmundssonar

Ásdís Kristjánsdóttir

bæjarstjóri Kópavogs

Orri Vignir Hlöðversson

varamaður Ásdísar Kristjánsdóttur

Heiða Björg Hilmisdóttir

borgarstjóri og formaður stjórnar SSH

Alexandra Briem

varamaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur

Regína Ásvaldsdóttir

bæjarstjóri Mosfellsbæjar

Halla Karen Kristjánsdóttir

varamaður Regínu Ásvaldsdóttur

Valdimar Víðisson

bæjarstjóri Hafnarfjarðar

Rósa Guðbjartsdóttir

varamaður Valdimars Víðssonar

Þorbjörg Gísladóttir

sveitarstjóri Kjósarhrepps

Jóhanna Hreinsdóttir

varamaður Þorbjargar Gísladóttur

Þór Sigurgeirsson

bæjarstjóri Seltjarnarness

Ragnhildur Jónsdóttir

varamaður Þórs Sigurgeirssonar