Fara í efni

Höfuðborgargirðing

Frá árinu 1987 hafa SSH annast um rekstur og viðhald á fjárheldri girðingu um höfuðborgarsvæðið, en hún var lögð að frumkvæði samtakanna. Lausaganga búfjár er bönnuð innan girðingarinnar, og markmið með henni er að koma í veg fyrir ágang og ónæði vegna búfjár í útjaðri byggðar á höfuðborgarsvæðinu.

 

   

Fréttir og tilkynningar

Fréttir
11. apríl 2024

Verðfyrirspurn vegna viðhalds og eftirlits höfuðborgargirðingar

SSH leita að verktaka til að sinna viðhaldi og eftirliti vörslugirðingar höfuðborgarsvæðisins.