Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Velkomin á nýja vefsíðu SSH sem er enn í vinnslu. Allar ábendingar varðandi efni nýju síðunnar sendist á sandra@ssh.is.

Um SSH

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, skammstafað SSH, eru sameiginleg hagsmunasamtök þeirra sjö sveitarfélaga sem mynda höfuðborgarsvæðið.

Fréttir & tilkynningar

Fréttir
27. nóvember 2023

Heimsókn á Álftanes í Garðabæ

Þann 17. nóvember síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Garðabæ í boði skipulagsnefndar og skipulagsstjóra Garðabæjar.

Fréttir
16. nóvember 2023

Aðalfundur SSH 2023

Þann 10. nóvember var aðalfundur SSH og ársfundur byggðasamlaganna haldinn í Salnum í Kópavogi.

Starfsfólk SSH

Páll Björgvin Guðmundsson

framkvæmdastjóri

Jón Kjartan Ágústsson

svæðisskipulagsstjóri

Hildigunnur Hafsteinsdóttir

lögfræðingur

Sandra Björgvinsdóttir

skrifstofufulltrúi