Stjórn SSH
eftir kosningar 2022
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, skammstafað SSH, eru sameiginleg hagsmunasamtök þeirra sjö sveitarfélaga sem mynda höfuðborgarsvæðið.
Núverandi aðilar að samtökunum, og eigendur þeirra eru:
Samtökin voru stofnuð 4. apríl árið 1976. Stofnaðilar voru Reykjavíkurborg, Kópavogskaupstaður, Hafnarfjarðarkaupstaður, Garðabær, Seltjarnarneskaupstaður og Mosfellshreppur.
SSH eru sameiginlegur málsvari aðildarsveitarfélaganna og gæta hagsmuna þeirra.
SSH eru samstarfs- og samvinnuvettvangur aðildarsveitarfélaganna vegna sameiginlegra verkefna og hagsmunamála þeirra. SSH eru sameiginlegur vettvangur
sveitarfélaganna til að fjalla um rekstur þeirra samstarfsverkefna, t.d. byggðasamlaga, sem sveitarfélögin reka sameiginlega hverju sinni.
Skal starfsemi SSH m.a. stuðla að eftirfarandi markmiðum:
SSH skulu hafa frumkvæði að vöktun, greiningu, umræðu og kynningu á málum sem líkleg eru til að stuðla að framgangi ofangreindra markmiða. Með sama hætti skulu SSH fylgjast með nýjungum á sviði sveitarstjórnarmála jafnt innalands sem erlendis og miðla þeim til aðildarsveitarfélaganna.
SSH skulu standa fyrir reglubundnu samráði við ríkisvaldið, ráðuneyti og stofnanir um málefni er varða hag sveitarfélaganna og vinna með þeim hætti að framþróun og hagsmunum höfuðborgarsvæðisins.
eftir kosningar 2022
markmið samtakanna
frá aðalfundi SSH 18.11.2022
starfandi hjá SSH
lagt fram á aðalfundum
Fjárhagsleg málefni fatlaðs fólks voru til umræða á fundi stjórnar SSH þann 11. ágúst og samþykkti stjórn bókun í framhaldi af þeim.
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu harma stöðu þeirra hælisleitenda sem nú eru án grunnþjónustu en mótmæla um leið afstöðu ríkisins varðandi ábyrgð í málinu og hafa óskað eftir tafarlausu samtali við félags- og vinnumálaráðherra og dómsmálaráðherra.
Inga Hlín Pálsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og mun hún hefja störf í byrjun maí. Alls bárust þrjátíu og sjö umsóknir um starfið.
lögfræðingur
hildigunnur@ssh.is
sími 863-9115
svæðisskipulagsstjóri
jon@ssh.is
sími 848-5271
skrifstofufulltrúi
sandra@ssh.is
sími 894-5204