Heimsókn í Hafnarfjörð
Þann 14. febrúar síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Hafnarfjarðarbæ í boði umhverfis- og skipulagssviðs Hafnarfjarðarkaupstaðar.
Þann 14. febrúar síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Hafnarfjarðarbæ í boði umhverfis- og skipulagssviðs Hafnarfjarðarkaupstaðar.
SSH og verkfræðistofan COWI hafa gert samninga um uppsetningu og rekstur mælistöðva vegna grunnvatnsmælinga í þremur borholum á Bláfjallasvæðinu.
Hvað er það sem veldur starfsfólki grunnskóla mestu álagi í starfi? Hefur álag verið að aukast og ef svo er – af hvaða völdum? Er hægt að grípa til aðgerða til að létta álagi af kennurum og stjórnendum?
Eitt af verkefnum sóknaráætlunar 2025 er að kanna fýsileika þess að stofna sameiginlegan sérskóla á höfuðborgarsvæðinu
SSH leitar að áhugasömum og metnaðarfullum meistaranema til að aðstoða við fjölbreytt verkefni
Teningurinn er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd.
Fundur þingmanna og kjörinna fulltrúa sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um málefni fatlaðra og barna með fjölþættan vanda.
Út um allt, nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu, var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), mánudaginn 3. febrúar 2025.
Einar Þorsteinsson formaður stjórnar SSH og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH skrifuðu undir samning um Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2059 ásamt ráðherrum þeirra þriggja ráðuneyta sem að samningnum koma.
Síðasti fundur Pawels í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins föstudaginn 17. janúar 2025