Fara í efni

Fréttir

Fréttir | Svæðisskipulag
15. maí 2025

Heimsókn í Hafnarfjörð

Þann 14. febrúar síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Hafnarfjarðarbæ í boði umhverfis- og skipulagssviðs Hafnarfjarðarkaupstaðar.

Fréttir
15. maí 2025

Uppsetning og rekstur mælistöðva grunnvatns í Bláfjöllum

SSH og verkfræðistofan COWI hafa gert samninga um uppsetningu og rekstur mælistöðva vegna grunnvatnsmælinga í þremur borholum á Bláfjallasvæðinu.

Fréttir | Sóknaráætlun
14. maí 2025

Rannsókn á starfsálagi í grunnskólum

Hvað er það sem veldur starfsfólki grunnskóla mestu álagi í starfi? Hefur álag verið að aukast og ef svo er – af hvaða völdum? Er hægt að grípa til aðgerða til að létta álagi af kennurum og stjórnendum?

Fréttir | Sóknaráætlun
02. maí 2025

Sameiginlegur sérskóli á höfuðborgarsvæðinu

Eitt af verkefnum sóknaráætlunar 2025 er að kanna fýsileika þess að stofna sameiginlegan sérskóla á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
16. apríl 2025

Spennandi sumarstarf fyrir meistaranema

SSH leitar að áhugasömum og metnaðarfullum meistaranema til að aðstoða við fjölbreytt verkefni

Fréttir | Sóknaráætlun
31. mars 2025

SSH og Sorpa bs. hlutu Teninginn

Teningurinn er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd.

Fréttir
10. mars 2025

Þjónusta við fatlað fólk og börn með fjölþættan vanda - umfangið eykst en fjármagn og úrræði skortir

Fundur þingmanna og kjörinna fulltrúa sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um málefni fatlaðra og barna með fjölþættan vanda.

Fréttir | Sóknaráætlun
07. febrúar 2025

Út um allt er nýr upplýsingavefur um útivist á höfuðborgarsvæðinu

Út um allt, nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu, var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), mánudaginn 3. febrúar 2025.

Fréttir | Sóknaráætlun
29. janúar 2025

Undirritun samnings um Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2029

Einar Þorsteinsson formaður stjórnar SSH og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH skrifuðu undir samning um Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2059 ásamt ráðherrum þeirra þriggja ráðuneyta sem að samningnum koma.

Fréttir | Svæðisskipulag
28. janúar 2025

Síðasti fundur formanns í svæðisskipulagsnefnd

Síðasti fundur Pawels í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins föstudaginn 17. janúar 2025