Fara í efni

Fréttir

Fréttir | Byggðasamlög
22. apríl 2024

Moltudagurinn - Opið hús GAJA

Sorpa bs. fagnar sumardeginum fyrsta og um leið fyrstu uppskerunni af næringarríkri moltu og bjóðum í opið hús í GAJU sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl.

Fréttir | Svæðisskipulag
18. apríl 2024

Mannlíf, byggð og bæjarrými í Hafnarhúsinu á HönnunarMars

Hvernig glæðum við göturnar mannlífi? Hve mikið af göturýminu fer undir bílastæði og hver borgar fyrir þau? Hvernig getum við tryggt skilvirkar samgöngur í líflegri og þéttri byggð?

Fréttir | Höfuðborgargirðing
11. apríl 2024

Verðfyrirspurn vegna viðhalds og eftirlits höfuðborgargirðingar

SSH leita að verktaka til að sinna viðhaldi og eftirliti vörslugirðingar höfuðborgarsvæðisins.

Fréttir | Sóknaráætlun
25. mars 2024

Kortlagning útivistarsvæða á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnið um kortlagningu útivistarsvæða liggur nú fyrir.

Fréttir | Svæðisskipulag
04. mars 2024

Útgáfa leiðbeininganna Mannlíf, byggð og bæjarrými

Skipulagsstofnun og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa gefið út "Mannlíf, byggð og bæjarrými: leiðbeiningar um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur í þéttbýli". Þær voru unnar í samstarfi við Teiknistofuna STIKU en EFLA og Landmótun komu einnig að gerð leiðbeininganna.

Fréttir | Svæðisskipulag
15. janúar 2024

Almannavarnir heimsækja svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins

Föstudaginn 12. janúar síðastliðinn heimsóttu þau Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, deildarstjóri Almannavarna höfuðborgarsvæðisins og Jón Viðar Matthíasson, framkvæmdastjóri Almannavarna höfuðborgarsvæðisins, svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins á skrifstofu SSH í Kópavogi.

Fréttir | Skíðasvæðin
22. desember 2023

Skíðasvæðið í Bláfjöllum

Opið verður í nýju skíðalyftunni DROTTNINGU í dag og er skíðafólk hvatt til að taka sér frí frá amstri dagsins og skella sér í Bláfjöll,

Fréttir | Skíðasvæðin
11. desember 2023

Vígsla nýrra skíðamannvirkja í Bláfjöllum

Á laugardaginn 9. desember 2023 fór fram vígsla og formleg opnun nýrra skíðamannvirkja í Bláfjöllum. Við það tækifæri héldu fulltrúar sveitarfélaganna og framkvæmdaaðila stuttar tölur og gestir tóku sér ferð með nýrri stólalyftu og skoðuðu svæðið en veður var með fallegasta móti.

Fréttir | Svæðisskipulag
27. nóvember 2023

Heimsókn á Álftanes í Garðabæ

Þann 17. nóvember síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Garðabæ í boði skipulagsnefndar og skipulagsstjóra Garðabæjar.

Fréttir | Um SSH
16. nóvember 2023

Aðalfundur SSH 2023

Þann 10. nóvember var aðalfundur SSH og ársfundur byggðasamlaganna haldinn í Salnum í Kópavogi.