Nýjar skíðalyftur í Bláfjöllum
Þrátt fyrir að lítill snjór sé í fjöllunum eins og er búið að opna í Bláfjöllum. Þá hittist það vel á að nýja stólalyftan, Drottning, sé tilbúin til notkunar og komin í gagnið. Önnur ný stólalyfta, Gosi, er þá jafnframt tilbúin til notkunar og mun op