Fara í efni

Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins 2023

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins hélt Ferðamálaþingi þann 31. október í Salnum í Kópavogi og var m.a. rætt um málefni tengd sjálfbærni, umhverfisvitund, mannréttindum og nýsköpun í ferðaþjónustu.

Fyrirlesarar á Ferðamálaþingi höfuðborgarsvæðisins voru Kamma Thordarson verkefnastjóri hjá Athafnaborginni Reykjavík, Inga Hlín Pálsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, Eva María Þ. Lange eigandi Pink Iceland, Hjalti Már Einarsson viðskiptaþróunarstjóri Datera, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður stjórnar Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs í Hafnarfirði, Guðlaugur Kristmundsson framkvæmdastjóri FlyOver, Davíð Örn Ingimarsson eigandi Iceland Cover og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar og formaður SSH (vantar á mynd).

Hér fyrir neðan er upptaka frá Ferðamálaþinginu.