Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins
Áhersluverkefni sóknaráætlunar 2025-2029
Sóknaráætlun 2025-2029
ÁHERSLUVERKEFNI 2025-2029
Fréttir af sóknaráætlunarverkefnum

Fréttir
14. maí 2025
Rannsókn á starfsálagi í grunnskólum
Hvað er það sem veldur starfsfólki grunnskóla mestu álagi í starfi? Hefur álag verið að aukast og ef svo er – af hvaða völdum? Er hægt að grípa til aðgerða til að létta álagi af kennurum og stjórnendum?

Fréttir
02. maí 2025
Sameiginlegur sérskóli á höfuðborgarsvæðinu
Eitt af verkefnum sóknaráætlunar 2025 er að kanna fýsileika þess að stofna sameiginlegan sérskóla á höfuðborgarsvæðinu