Fara í efni

Áhersluverkefni sóknaráætlunar 2025-2029

Hér má sjá áhersluverkefni sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins

 

NÁNAR UM ÁHERSLUVERKEFNIN 2020-2024 

Sóknaráætlun 2025-2029

ÁHERSLUVERKEFNI 2025-2029

Fréttir af sóknaráætlunarverkefnum

Fréttir
17. nóvember 2025

Farsældarráð höfuðborgarsvæðisins stofnað

Farsældarráð höfuðborgarsvæðins var formlega stofnað föstudaginn 14. nóvember. Með stofnun ráðsins er stigið mikilvægt skref í átt að samstilltu átaki sveitarfélaga og ríkisstofnana um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

Fréttir
06. nóvember 2025

Tilraunaverkefni um endurnotkun á textíl

Miklar áskoranir en einnig tækifæri felast í móttöku, flokkun og meðferð textílúrgangs. Þá er mikilvægt að stuðla að aukinni neysluvitund almennings en áætlað er að hver einstaklingur fargi 15-23 kílóum af textíl á ári.