Fara í efni

Áhersluverkefni sóknaráætlunar 2025-2029

Hér má sjá áhersluverkefni sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins

 

NÁNAR UM ÁHERSLUVERKEFNIN 2020-2024 

Sóknaráætlun 2025-2029

ÁHERSLUVERKEFNI 2025-2029

Fréttir af sóknaráætlunarverkefnum

Fréttir
30. júní 2025

Sóknaráætlanir lands­hlutanna – lykillinn að sterkara Ís­landi

Eitt af stóru viðfangsefnum stjórnvalda hverju sinni er að leysa þetta viðfangsefni með markvissum hætti og þar koma Sóknaráætlanir landshlutanna til sögunnar.

Fréttir
03. júní 2025

Hvítá til Hvítá

Svæðið Hvítá-Hvítá liggur milli Hvítár á Vesturlandi og Hvítár á Suðurlandi og nær yfir 20 sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi. Þar búa í dag um 315 þúsund manns, rúmlega 80 % þjóðarinnar, en búist er við að íbúar verði um 460 þúsund árið 2050 haldi vöxturinn áfram óbreyttur. Til samanburðar má nefna að árið 2000 bjuggu um 210 þúsund manns á sama svæði.