Fara í efni

Fréttir

Sóknaráætlun
25. mars 2024

Kortlagning útivistarsvæða á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnið um kortlagningu útivistarsvæða liggur nú fyrir.

Frá undirritun Loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins í dag. Frá vinstri: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar, Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri Kjósarhrepps, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar, Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar og formaður stjórnar SSH, Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogsbæjar, Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH)
Sóknaráætlun
11. ágúst 2023

Loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins

Sameiginleg loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið formlega undirrituð – stefnt skal að kolefnishlutleysi árið 2035.

Sóknaráætlun
14. desember 2022

Úthlutun styrkja úr Sóley 2022

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins hefur það að markmiði að hvetja til þátttöku atvinnulífsins í nýsköpunarverkefnum á sviði velferðar-og samfélagsmála annars vegar og umhverfis- og samgöngumála hins vegar ásamt því að efla

Sóknaráætlun
22. september 2022

Framlengdur umsóknarfrestur: Styrkir á sviði umhverfis- og samgöngumála

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum og er hann nú til og með mánudagsins 3. október nk.   Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar

Sóknaráætlun
22. september 2022

Framlengdur umsóknarfrestur: Styrkir á sviði velferðar- og samfélags

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum og er hann nú til og með mánudagsins 3. október nk.   Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar