Fara í efni

Fréttir

Sóknaráætlun
17. nóvember 2025

Farsældarráð höfuðborgarsvæðisins stofnað

Farsældarráð höfuðborgarsvæðins var formlega stofnað föstudaginn 14. nóvember. Með stofnun ráðsins er stigið mikilvægt skref í átt að samstilltu átaki sveitarfélaga og ríkisstofnana um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

Sóknaráætlun
06. nóvember 2025

Tilraunaverkefni um endurnotkun á textíl

Miklar áskoranir en einnig tækifæri felast í móttöku, flokkun og meðferð textílúrgangs. Þá er mikilvægt að stuðla að aukinni neysluvitund almennings en áætlað er að hver einstaklingur fargi 15-23 kílóum af textíl á ári.

Sóknaráætlun
09. október 2025

Vinnustofa um álagsdreifingu umferðar á höfuðborgarsvæðinu

Framundan eru umfangsmiklar framkvæmdir vegna Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og á meðan og til framtíðar er því sérstaklega mikilvægt að leita leiða til að bæta flæði samgöngumáta á svæðinu.

Sóknaráætlun
30. júní 2025

Sóknaráætlanir lands­hlutanna – lykillinn að sterkara Ís­landi

Eitt af stóru viðfangsefnum stjórnvalda hverju sinni er að leysa þetta viðfangsefni með markvissum hætti og þar koma Sóknaráætlanir landshlutanna til sögunnar.

Sóknaráætlun
03. júní 2025

Hvítá til Hvítá

Svæðið Hvítá-Hvítá liggur milli Hvítár á Vesturlandi og Hvítár á Suðurlandi og nær yfir 20 sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi. Þar búa í dag um 315 þúsund manns, rúmlega 80 % þjóðarinnar, en búist er við að íbúar verði um 460 þúsund árið 2050 haldi vöxturinn áfram óbreyttur. Til samanburðar má nefna að árið 2000 bjuggu um 210 þúsund manns á sama svæði.

Sóknaráætlun
02. júní 2025

Nýting gervigreindar í starfsemi sveitarfélaga

Verkefnið er hluti af framfylgd sóknaráætlunnar höfuðborgarsvæðisins árið 2025-2029.

Sóknaráætlun
02. júní 2025

Samspil og virkni velferðarþjónustu

Eitt af áhersluverkefnum sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins er greining á samspili og virkni velferðarþjónustu.

Sóknaráætlun
14. maí 2025

Rannsókn á starfsálagi í grunnskólum

Hvað er það sem veldur starfsfólki grunnskóla mestu álagi í starfi? Hefur álag verið að aukast og ef svo er – af hvaða völdum? Er hægt að grípa til aðgerða til að létta álagi af kennurum og stjórnendum?

Sóknaráætlun
02. maí 2025

Sameiginlegur sérskóli á höfuðborgarsvæðinu

Eitt af verkefnum sóknaráætlunar 2025 er að kanna fýsileika þess að stofna sameiginlegan sérskóla á höfuðborgarsvæðinu

Sóknaráætlun
31. mars 2025

SSH og Sorpa bs. hlutu Teninginn

Teningurinn er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd.