Rannsókn á starfsálagi í grunnskólum
Hvað er það sem veldur starfsfólki grunnskóla mestu álagi í starfi? Hefur álag verið að aukast og ef svo er – af hvaða völdum? Er hægt að grípa til aðgerða til að létta álagi af kennurum og stjórnendum?
Hvað er það sem veldur starfsfólki grunnskóla mestu álagi í starfi? Hefur álag verið að aukast og ef svo er – af hvaða völdum? Er hægt að grípa til aðgerða til að létta álagi af kennurum og stjórnendum?
Eitt af verkefnum sóknaráætlunar 2025 er að kanna fýsileika þess að stofna sameiginlegan sérskóla á höfuðborgarsvæðinu
Teningurinn er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd.
Út um allt, nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu, var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), mánudaginn 3. febrúar 2025.
Einar Þorsteinsson formaður stjórnar SSH og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH skrifuðu undir samning um Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2059 ásamt ráðherrum þeirra þriggja ráðuneyta sem að samningnum koma.
Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2029 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennar og innihald.
Hanna Borg Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri farsældar á höfuðborgarsvæðinu.
SSH og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa gert samning um verkefnastjórn vegna stofnunar svæðisbundis farsældaráðs á höfuðborgarsvæðinu.
Fjölbreyttar leiðir til að draga úr förgun textíls og flutningi úr landi.
Aðalfundur SSH var haldinn 1. nóvember sl. í Hlégarði Mosfellsbæ og var fyrir utan hefðbundin aðalfundastörf helgaður vinnu við að móta nýja sókanaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið.