Fara í efni

Útgefið efni

Ársskýrslur stjórnar

Ársskýrsla 2024

Ársskýrsla SSH 2024 Á seinni hluta ársins 2023 og fram yfir mitt ár 2024 hefur SSH unnið að mörgum verkefnum

Umhverfismál

Innleiðing loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins

Ráðgjöf og tillögur að aðgerðum sveitarfélaga til að draga úr losun til ársins 2035

Umhverfismál

Kolefnisspor höfuðborgarsvæðisins

Útreikningur á losun árið 2022

Umhverfismál
01.11.2024

Loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins

Afþreying

Tækifæri til útivistar við vötn, haf og gönguskíðaiðkun

Um er að ræða verkefni sem er hluti af framfylgd sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins 2024 undir meginflokknum velferð og samfélag og er ætlað styðja við aukna útivist og hreyfingu íbúa.

Eldri skýrslur

Skólar og menntun í fremstu röð - Sameiginleg könnun Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara -Ágúst 2012

Við gerð kjarasamnings í maí 2011 sammæltust Samband íslenskra sveitarfélaga og Félag grunnskólakennara (FG) í bókun 2 um að halda áfram vinnu á grundvelli sameiginlegrar framtíðarsýnar í skólamálum til ársins 2020. Framtíðarsýnin var unnin skv. sameiginlegum samningsmarkmiðum og markmiðum í kjarasamningi aðila frá 2008. Vinnan leiddi af sér könnun sem var lögð fyrir alla kennara á netfangalista Félags grunnskólakennara dagana 20. janúar til 6. febrúar 2012 og bárust svör frá 2.616 kennurum.

Eldri skýrslur

Skólar og menntun í fremstu röð – Samantekt

Tilgangur verkefna í þessum flokki var að skilgreina og nýta möguleg sóknarfæri til að efla og samþætta skólastarf á öllum skólastigum með það að markmiði að skólastarf á höfuðborgarsvæðinu sé til fyrirmyndar.

Eldri skýrslur
01.04.2014

Skólar og menntun í fremstu röð - Árangur og einkenni grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu í alþjóðlegu samhengi -Apríl 2014

Skýrslan var gefin út af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2014 og unnin af Almar M. Halldórssyni og Kristjáni K. Stefánssyni fyrir verkefnið „Skólar og menntun í fremstu röð“ í tengslum við Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins.

Eldri skýrslur
01.03.2014

Skólar og menntun í fremstu röð - Þjóðfélagslegur kostnaður af brotthvarfi úr námi á framhaldsskólastigi -Mars 2014

Þessi skýrsla var hluti af verkefninu „Samvinna skólastiga frá leikskóla að háskóla” í verkefnaflokknum Skólar og menntun í fremstu röð en verkefnið var hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013.

Eldri skýrslur
01.03.2014

Skólar og menntun í fremstu röð - Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði - Framtíðarsýn og aðgerðaáætlun verkefnastjórnar -Mars 2014

„Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði“ var hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem var fjármagnað m.a. af ríkissjóði samkvæmt sérstökum samningi þar um.

Eldri skýrslur
01.01.2014

Skólar og menntun í fremstu röð - Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði - Rannsóknir og greining -Mars 2014

„Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði“ var hluti af verkefninu Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði í verkefnaflokknum Skólar og menntun í fremstu röð. Verkefnið var hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem var fjármögnuð m.a. af ríkissjóði samkvæmt sérstökum samningi þar um.

Eldri skýrslur
01.03.2014

Skólar og menntun í fremstu röð - Samvinna skólastiga frá leikskóla að háskóla

„Samvinna skólastiga frá leikskóla að háskóla“ var hluti af Sóknaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem var fjármagnað m.a. af ríkissjóði samkvæmt sérstökum samningi þar um.