Fara í efni

Fréttir

Frá undirritun Loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins í dag. Frá vinstri: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar, Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri Kjósarhrepps, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar, Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar og formaður stjórnar SSH, Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogsbæjar, Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH)
Sóknaráætlun
11. ágúst 2023

Loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins

Sameiginleg loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið formlega undirrituð – stefnt skal að kolefnishlutleysi árið 2035.

Sóknaráætlun
18. apríl 2023

Inga Hlín ráðin framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins

Inga Hlín Pálsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og mun hún hefja störf í byrjun maí. Alls bárust þrjátíu og sjö umsóknir um starfið.

Sóknaráætlun
14. desember 2022

Úthlutun styrkja úr Sóley 2022

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins hefur það að markmiði að hvetja til þátttöku atvinnulífsins í nýsköpunarverkefnum á sviði velferðar-og samfélagsmála annars vegar og umhverfis- og samgöngumála hins vegar ásamt því að efla

Sóknaráætlun
22. september 2022

Framlengdur umsóknarfrestur: Styrkir á sviði umhverfis- og samgöngumála

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum og er hann nú til og með mánudagsins 3. október nk.   Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar

Sóknaráætlun
22. september 2022

Framlengdur umsóknarfrestur: Styrkir á sviði velferðar- og samfélags

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum og er hann nú til og með mánudagsins 3. október nk.   Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar

Sóknaráætlun
28. apríl 2022

Ferðamálaþing

Þörfin fyrir áfangastaðastofu á höfuðborgarsvæðinu er augljós Ferðamálaþing Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) fór fram miðvikudaginn 27. apríl 2022 á Hilton Nordica. Á þinginu var fjallað um aðdragandann að stofnun áfangastaðastofu f

Sóknaráætlun
14. mars 2022

Samræmd úrgangsflokkun á höfuðborgarsvæðinu

Sameiginleg yfirlýsing sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um samstarf vegna sorphirðu: samræming úrgangsflokkunar og kynningarmál var nýlega undirrituð í móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi.

Sóknaráætlun
17. febrúar 2022

Áfangastaðurinn höfuðborgarsvæðið

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra ferðamála og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa undirritað samning um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga og atvinnulífsins á höfuðborgarsvæðinu um á

Sóknaráætlun
01. febrúar 2022

Samræmt sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu

Tillögur að samræmdu sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu og sérsöfnun á lífrænum úrgangi kynntar: Mikið framfaraskref fyrir íbúa Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa lengi kallað eftir samræmdu sorphirðukerfi við heimili og sérsöfnun á lífrænum

Sóknaráætlun
31. janúar 2022

Verkefnastjóri áfangastaðarins höfuðborgarsvæðið

Tekin hefur verið ákvörðun um að ráða Björn Hildi Reynisson í starf verkefnastjóra hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) frá 1. febrúar 2022. Um nýja tímabundna stöðu er að ræða sem er ætlað að sinna gerð áfangastaðaáætlunar fyrir hö