Fara í efni

Fréttir

Fréttir
30. nóvember 2018

Tillögur að heildstæðum samgönguframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu

Stjórn SSH boðaði í dag 30. nóvember, til fundar með öllum kjörnum fulltrúum sveitarfélaganna til þess að kynna tillögur uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu. Tillögurnar eru afrakstur viljayfirlýsingar milli samgönguráðherra og sveitarfélagan

Fréttir
19. nóvember 2018

Formannaskipti hjá SSH

Á aðalfundi SSH í Garðabæ 16. nóvember 2018 tók Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði við stjórnarformennsku hjá SSH í stað Ármanns Kr. Ólafsson bæjarstjóra í Kópavogi. Rósa mun gegna stjórnarformennskunni til aðalfundar SSH 2020. Um leið

Fréttir | Skíðasvæðin
14. maí 2018

Endurnýjun og uppbygging mannvirkja Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Mynd tekin í skíðaskálanum í Bláfjöllum við undirskrift samkomulagsins: Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Fréttir
07. maí 2018

Fyrsta breyting á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 samþykkt

Það var glatt á hjalla á síðasta fundi svæðisskipulagsnefndar á kjörtímabilinu. Á fundinum lá fyrir samþykki allra sveitarfélaga á tillögu að breytingu á svæðisskipulagi vegna samgöngu- og þróunarása fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna - Borgarlína

Fréttir
26. mars 2018

Nýjar hönnunarleiðbeiningar fyrir hjólreiðar

Leiðbeiningar um hönnun umhverfis hjólreiða eru unnar af samstarfshópi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðarinnar um þróun samgöngukerfa fyrir reiðhjól á höfuðborgarsvæðinu á grundvelli samkomulags SSH og Vegagerðarinnar frá 17. apríl 2

Fréttir
07. mars 2018

Vaxtamörk við Álfsnesvík

Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytingar á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 sbr. 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í útvíkkun á vaxtamörkum við Álfsnesvík til samræmis við breytingu á aðalskipula

Fréttir
31. janúar 2018

Ferðavenjur íbúa á höfuðborgarsvæðinu

Gallup framkvæmdi ferðavenjukönnun fyrir SSH og Vegagerðina í október 2017. Niðurstöður liggja nú fyrir og má sjá í yfirlitsskýrslu. Þetta er í fjórða sinn sem slík könnun er gerð, sú fyrsta árið 2002 en frá árinu 2011 hefur slík könnun verið framkvæ

Fréttir
29. nóvember 2017

Breyting á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040

Samgöngu- og þróunarásar fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu - Borgarlína Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir tillögu að breytingu á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040, sbr. . 24. gr. skipulagslaga nr. 123

Fréttir
10. nóvember 2017

Aðalfundur SSH 2017

Aðalfundur SSH 2017 var haldinn föstudaginn 3. nóvember í Mosfellsbæ. Á dagskrá fundarins voru annars vegar hefðbundin aðalfundarstörf og að því loknu var fjallað um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu. Árskýrsla stjórnar SSH Skýrsla stjórnarformanns

Fréttir
20. september 2017

Ábendingar við gerð leiðbeininga um hönnun fyrir reiðhjól

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Vegagerðina vinna nú sameiginlega að gerð leiðbeininga um hönnun fyrir reiðhjól. Leiðbeiningarnar verða byggðar á leiðbeiningum Reykjavíkurborgar frá 2012 . Við vinnuna er nú, líkt og 2012, litið til