Sóley styrktarsjóður -framlengdur umsóknarfrestur
SSH auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóley. Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest til 31. janúar. Á tímum sem þessum er mikilvægt að hvetja ferðaþjónustuna að efla nýsköpun, huga að aukinni sjálfbærni og umhverfismálum. S