Fær náttúran nóg rými í skipulagi höfuðborgarsvæðisins? Opið málþing
Miðvikudaginn 9. júní nk. efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um samspil náttúruverndar og borgarskipulags á höfuðborgarsvæðinu, þar sem m.a. verður leitast við að varpa ljósi á hvort náttúran fái nóg rými í skipulagi höfuðbor