Framkvæmdastjóraskipti hjá SSH
Á stjórnarfundi 8. apríl fóru fram framkvæmdastjóraskipti hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Páll Guðjónsson fráfarandi framkvæmdastjóri afhenti nafna sínum Páli Björgvini Guðmundssyni lyklana af skrifstofu samtakanna. Stjórnin þakkað