Fara í efni

Fréttir

Fréttir
27. maí 2014

Tillaga að nýju svæðisskipulagi tilbúin til auglýsingar

Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins hefur farið yfir allar innkomnar umsagnir við tillögu að nýju svæðisskipulagi sem kynnt var í mars og apríl.   Alls bárust umsagnir frá 15 aðilum og allflestar hafa leitt til einhverra breytinga. Svæðisskip

Fréttir
19. maí 2014

Samkomulag sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um sameiginlega ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Mosfellsbær og Seltjarnarnesbær hafa gert með sér samkomulag um rekstur sameiginlegrar ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu.  Í

Fréttir
09. apríl 2014

Opið hús - Svæðisskipulag

Kynning á tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) verða með kynningu á tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, fimmtudaginn 10. apríl frá klukkan 13:00-14:30 og 16:

Fréttir
24. mars 2014

Mál í kynningu

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hefur tvö mál til kynningar: Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins samþykkti á fundi sínum þann 21. mars 2014 að kynna tillögu um nýtt svæðisskipulag höfuðb

Fréttir
21. mars 2014

Tillaga að nýju svæðisskipulagi NÝTT -kynningarmyndband

Tillaga að nýju svæðisskipulagi Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir, skv. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006, tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins - Höfuðborgarsvæðið

Fréttir
18. mars 2014

Höfuðborgarsvæðið verði leiðandi í skólamálum á Norðurlöndunum

Sameiginleg framtíðarsýn og aðgerðaáætlun Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Á blaðamannafundi 17.mars voru kynntar niðurstöður tveggja skýrslna sem unnar hafa verið á vegum SSH í tengslum við Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013. Fyrri

Fréttir
27. febrúar 2014

Sterk rödd ungu kynslóðarinnar - Háskólaborg

Árangursríkur stefnumótunarfundur um höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg og uppbyggingu í Vatnsmýrinni Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) ásamt forystu ungs fólks á framhaldsskóla- og háskólastigi héldu í morgun stefnumótunarfund í Björtu

Fréttir
04. febrúar 2014

Nýr þjónustusamningur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við Fjölsmiðjuna

Á fundi stjórnar SSH 3. febrúar 2014 var undirritaður nýr þjónustusamningur milli Fjölsmiðjunnar annars vegar og Reykjavíkurborgar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarness, Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar hins vegar. Í samningnum er skilgreint samstarf

Fréttir
28. janúar 2014

Svæðisskipulag, lok annars verkefnaáfanga

Vinna við nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, lok annars verkefnisáfanga Á  fundi  svæðisskipulagsnefndar  þann 17.  janúar  2014 lauk öðrum  verkefnisáfanga við gerð nýs svæðisskipulag - sviðsmyndagreiningu, með svohljóðandi bókun:  ?Höfuðb

Fréttir | Skíðasvæðin
09. janúar 2014

Nýr samstarfssamningur sveitarfélaga um rekstur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Á stjórnarfundi SSH (Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu) hinn 6. janúar 2014 var undirritaður nýr samstarfssamningur um rekstur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Aðilar að samningum eru Mosfellsbær, Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes, Kópavogur, G