Fara í efni

Fréttir

Fréttir | Svæðisskipulag
01. nóvember 2016

Málþing um Borgarlínu og áhrif hennar

Iðnó miðvikudaginn 16. nóvember kl. 13:00 ? 16:00 ?Hoppaðu um borð í Borgarlínu ? framtíðin er nær en þig grunar?, er yfirskrift opins málþings SSH um Borgarlínu og áhrif hennar. Málþingið er liður í vinnu við að móta tillögu að legu Borgarlínu og s

Fréttir | Svæðisskipulag
19. september 2016

Samræming merkinga hjólaleiða

Fjölbreyttar samgöngur eru mikilvægari í dag en þær hafa nokkurn tímann verið.  Eftir því sem þeim fjölgar sem nýta hjól sem samgöngutæki eykst þörfin á samræmdum aðgerðum sem einfalda hjólafólki leiðarval og rötun. Sveitarfélögin á höfuðborgar

Fréttir
16. september 2016

Evrópsk samgönguvika 16.-22. september 2016

Dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 16. - 22. september 2016 Hafnarfjörður Hafnfirðingar grænka bílastæði fyrir framan verslunarmiðstöðina Fjörð og með því beina sjónum að því að græn borgarrými eru fegurri en grá bílastæði.  Settir verða upp bekkir

Fréttir | Svæðisskipulag
30. maí 2016

Málþing um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, 27. maí 2016

Föstudaginn 27. maí 2016 var haldið sérstakt málþing um framtíð almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu í Listasafni Reykjavíkur. Málþingið var afar vel sótt og fyrirlestrar áhugaverðir og fræðandi.  Farið var yfir hlutverk og mikilvægi eflin

Fréttir
04. maí 2016

Tölfræði höfuðborgarsvæðisins

Í tengslum við sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2015-2019 hefur SSH samantekt á tölfræðiupplýsingum um höfuðborgarsvæðið og framsetningu þeirra upplýsinga með myndrænum hætti á vefsíðu samtakanna. Þessar upplýsingar taka til ýmissa lykilþátta er va

Fréttir
18. apríl 2016

Samningur um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu ? nýtt framvindumat.

Á árinu 2012 var gerður samningur milli SSH og Vegagerðarinnar um 10 ára tilraunaverkefni til eflingar almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Í samningnum er m.a. kveðið á um að fylgst verði reglulega með framvindu og árangur þeirra verkefna og ma

Fréttir
04. apríl 2016

SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU, SSH 40 ÁRA

Frá afmælisfundi stjórnar SSH 4. apríl 2016. Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Páll Guðjónsson, framkvæmdastjóri SSH, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri S

Fréttir
18. mars 2016

Höfuðborgarsvæðið markaðssett sem ein heild gagnvart erlendum ferðamönnum

Vörumerkið Reykjavík Loves verður notað til að markaðssetja höfuðborgarsvæðið í heild til erlendra ferðamanna samkvæmt samstarfssamningi sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og bæjarstjórarnir Ármann Kr. Ólafsson í Kópavogi, Haraldur L. Haraldsson í

Fréttir
20. janúar 2016

Ályktun stjórnar SSH vegna skiptingar á framlagi til að bæta sveitarfélögum tekjutap vegna skattfrelsis séreignarsparnaðar

?Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu fagnar fram komnu frumvarpi og þeim áformum sem þar er að finna til að bæta sveitarfélögunum upp þann tekjumissi sem þau ella yrðu fyrir vegna þess skattleysis af séreignarsparnaði einstaklinga sem n

Fréttir
22. desember 2015

Bestu óskir um gleðilega jólahátíð

og gæfuríkt komandi ár.   Starfsfólk SSH,  Páll, Hrafnkell og Sandra