Höfuðborgarsvæðið markaðssett sem ein heild gagnvart erlendum ferðamönnum
Vörumerkið Reykjavík Loves verður notað til að markaðssetja höfuðborgarsvæðið í heild til erlendra ferðamanna samkvæmt samstarfssamningi sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og bæjarstjórarnir Ármann Kr. Ólafsson í Kópavogi, Haraldur L. Haraldsson í