Úttekt á framfylgd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins
Í nýútkominn skýrslu úttektarnefndar á stjórnsýslu og stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er m.a. fjallað um eftirlit með þróun skipulagsmála og breytingar og endurskoðun á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Niðurstaða úttektarinnar er m.a. sú að eftirf