Breytingartillaga svæðisskipulags
Breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur og annarra sveitarfélaga. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins samþykkti á fundi sínum þann 19. apríl 2013 að auglýsa tillögu að breytingu á