Áskorun aðalfundar SSH vegna fjárhagslegra samskipta ríkis og sveitarfélaga
Á aðalfundi SSH sem haldinn var í Félagsgarði, Kjós, föstudaginn 20. nóvember 2015 var einkanlega fjallað um fjármál sveitarfélaganna og fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga. Sérstakur gestur fundarins var Bjarni Benediktsson, fjármálaráðhe