Fara í efni

Fréttir

Fréttir
27. september 2013

Nýtt svæðisskipulag: startfundur faghópa

Fyrsti fundur faghópa um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 var haldinn föstudaginn 20. september 2013, í félagsheimili HK við Furugrund í Kópavogi. Verkefnið er stofnað til á grundvelli samkomulags sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
08. ágúst 2013

Breytingartillaga svæðisskipulags

Breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur og annarra sveitarfélaga. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins samþykkti á fundi sínum þann 19. apríl 2013 að auglýsa tillögu að breytingu á

Fréttir
09. júlí 2013

Sumarlokun

Ákveðið hefur verið að skrifstofa SSH verði lokuð frá og með hádegi miðvikudagsins 10. júlí til þriðjudagsins 6.ágúst.  Ef erindið er mjög brýnt er tölvupósturinn vaktaður og brugðist við því ef slíkt kemur upp.

Fréttir
04. júní 2013

Eigendastefna fyrir byggðasamlögin SORPU bs. og Strætó bs.

Sveitarfélögin sex sem reka sameiginlega byggðasamlögin Sorpu bs. og Strætó bs. hafa nú samþykkt sérstaka eigendastefnu þar sem fram kemur framtíðarsýn eigenda v. reksturs byggðasamlaganna og skilgreiningar á hlutverki og kjarnarstafsemi hvors byggða

Fréttir
14. maí 2013

Úttekt á framfylgd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins

Í nýútkominn skýrslu úttektarnefndar á stjórnsýslu og stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er m.a. fjallað um eftirlit með þróun skipulagsmála og breytingar og endurskoðun á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Niðurstaða úttektarinnar er m.a. sú að eftirf

Fréttir
26. apríl 2013

Gleðilegt sumar !

Sumarkveðja frá starfsfólki SSH  

Fréttir
16. apríl 2013

Breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins

Haldinn verður opinn kynningarfundur um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, kl 16:30,  þann 18. apríl í Salnum Kópavogi.  Kynntar verða tillögur að breytingum sem tilkomnar eru vegna yfirstandandi endurskoðunar aðildarsveitar

Fréttir
25. mars 2013

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013

Hinn 22. mars skrifuðu Gunnar Einarsson stjórnarformaður SSH og Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra  undir samning um sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013.  Samningurinn er hluti af samkomulagi ríkisins og átta landshlutasamtaka sveitarfélaga um g

Fréttir
12. mars 2013

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins - Drög að breytingartillögum

Í tilefni af endurskoðun aðalskipulags sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa verið unnin drög að breytingartillögum á gildandi svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Breytingartillögurnar varða einkum Reykjavík og einnig Kópavog, en fyrirhugað er að

Fréttir
19. febrúar 2013

Breytingar á stjórn SSH

Nokkrar breytingar hafa átt sér stað innan stjórnar SSH.  Álftanes hefur nú sameinast Garðabæ og hefur því Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar tekið við formennsku af Snorra Finnlaugssyni.  Sjá uppfærðan lista hér