Aðalfundur SSH 2017
Aðalfundur SSH 2017 var haldinn föstudaginn 3. nóvember í Mosfellsbæ. Á dagskrá fundarins voru annars vegar hefðbundin aðalfundarstörf og að því loknu var fjallað um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu. Árskýrsla stjórnar SSH Skýrsla stjórnarformanns