Ný vefsjá hjá SSH
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa tekið í notkun nýja tölfræði- og kortagátt á heimasíðu samtakanna sem hefur verið kölluð Vefsjá SSH. Vefsjáin er hluti af framfylgd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2040 og var vinnan fjármögn