Fara í efni

Fréttir

Fréttir
22. maí 2017

Líftækniverkefni -Samningur við Íslandsstofu v. Location Reykjavik Capital Area

Föstudaginn 12. maí skrifuðu Páll Guðjónsson f.h. SSH og Þórður Hilmarsson f.h. fjárfestingasviðs Íslandsstofu undir samning sem miðar að því að kynna höfðborgarsvæðið sem vænlega staðsetningu fyrir erlend líftæknifyrirtæki. Í því skyni munu aðilar

Fréttir
22. mars 2017

Staða húsnæðismála og áætlanir sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Stjórn SSH hefur látið taka saman upplýsingar um stöðu húsnæðismála á höfuðborgarsvæðinu og áætlanir um uppbyggingu sveitarfélganna. Eins og margoft hefur verið bent á er skortur á íbúðahúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Að jafnaði er árleg þörf á nýjum í

Fréttir
10. mars 2017

Breytingar á skipulagi sveitarfélaga vegna Borgarlínu

Staðsetning Borgarlínu og auknar byggingarheimildir innan áhrifasvæða hennar Breytingar á svæðisskipulagi:Lögð fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytinga á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2

Fréttir
14. desember 2016

Aðalfundur SSH 2016

Aðalfundur SSH 2016 var haldinn í Kópavogi 2. desember sl. Aðalviðfangsefni fundarins voru almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, og einkum og sérílagi ?Borgarlínan? nýtt hágæða almenningssamgöngukerfi fyrir höfuðborgarsvæðið sem nú er í mótun.

Fréttir
02. desember 2016

Nýr formaður stjórnar SSH

Á aðalfundi SSH hinn 2. desember sl. tók Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, við formennsku í stjórn SSH til næstu tveggja ára. Stjórn SSH er skipuð framkvæmdastjórum aðildarsveitarfélaganna og formennskan skiptist á milli þeirra á tveggja

Fréttir
01. nóvember 2016

Málþing um Borgarlínu og áhrif hennar

Iðnó miðvikudaginn 16. nóvember kl. 13:00 ? 16:00 ?Hoppaðu um borð í Borgarlínu ? framtíðin er nær en þig grunar?, er yfirskrift opins málþings SSH um Borgarlínu og áhrif hennar. Málþingið er liður í vinnu við að móta tillögu að legu Borgarlínu og s

Fréttir
19. september 2016

Samræming merkinga hjólaleiða

Fjölbreyttar samgöngur eru mikilvægari í dag en þær hafa nokkurn tímann verið.  Eftir því sem þeim fjölgar sem nýta hjól sem samgöngutæki eykst þörfin á samræmdum aðgerðum sem einfalda hjólafólki leiðarval og rötun. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæði

Fréttir
16. september 2016

Evrópsk samgönguvika 16.-22. september 2016

Dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 16. - 22. september 2016 Hafnarfjörður Hafnfirðingar grænka bílastæði fyrir framan verslunarmiðstöðina Fjörð og með því beina sjónum að því að græn borgarrými eru fegurri en grá bílastæði.  Settir verða upp bekkir

Fréttir
30. maí 2016

Málþing um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, 27. maí 2016

Föstudaginn 27. maí 2016 var haldið sérstakt málþing um framtíð almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu í Listasafni Reykjavíkur. Málþingið var afar vel sótt og fyrirlestrar áhugaverðir og fræðandi.  Farið var yfir hlutverk og mikilvægi eflingar a

Fréttir
04. maí 2016

Tölfræði höfuðborgarsvæðisins

Í tengslum við sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2015-2019 hefur SSH samantekt á tölfræðiupplýsingum um höfuðborgarsvæðið og framsetningu þeirra upplýsinga með myndrænum hætti á vefsíðu samtakanna. Þessar upplýsingar taka til ýmissa lykilþátta er va