Hildigunnur nýr lögfræðingur SSH
Hildigunnur Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf lögfræðings hjá SSH en um er að ræða nýtt starf innan samtakanna. Hildigunnur lauk mag.jur. prófi frá Háskóla Íslands 2008 og HDL réttindum árið 2011. Hún starfað sem lögfræðingur Neytendasamtak