Sáttmáli um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu -Undirritaður 26.09.2019
Skrifað var undir samkomulag um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 26. september 2019 í ráðherrabústaðnum. Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa und