Fara í efni

Aðalfundur SSH 2017

Aðalfundur SSH 2017 var haldinn föstudaginn 3. nóvember í Mosfellsbæ.

Á dagskrá fundarins voru annars vegar hefðbundin aðalfundarstörf og að því loknu var fjallað um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu.

Árskýrsla stjórnar SSH
Skýrsla stjórnarformanns
Skýrsla framkvæmdastjóra með helstu niðurstöðum ársreikninga SSH 2016 og fjárhagsáætlun SSH 2018

{loadposition myndir_adalfundur_ssh_2017}

Lilja Karlsdóttir samgönguverkfræðingur gerði grein fyrir niðurstöðum greininga á stöðu samgöngumannvirkja á höfuðborgarsvæðinu, helstu álagspunktum umferðar og hvar er helst þörf á aðgerðum til úrbóta.

Erindi Lilju um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu

Aðrar skýrslur um samgöngumál

Í framhaldi af yfirferð Lilju fóru fram panelumræður með þátttöku Lilju Karlsdóttur, Ármanns Kr. Ólafssonar, stjórnarformanns SSH og Hreins Haraldssonar, vegamálastjóra.

Í lok umræðna var eftirfarandi ályktun og áskorun samþykkt:

Ályktun aðalfundar SSH