Fara í efni

Formannaskipti hjá SSH

Formannaskipti hjá SSH

Á aðalfundi SSH í Garðabæ 16. nóvember 2018 tók Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði við stjórnarformennsku hjá SSH í stað Ármanns Kr. Ólafsson bæjarstjóra í Kópavogi.

Rósa mun gegna stjórnarformennskunni til aðalfundar SSH 2020.

Um leið og við þökkum Ármanni góða forystu sl. 2 ár þá bjóðum við Rósu velkomna til góðra verka.