Fara í efni

SSH 46 ára

Í dag eru 46 ár síðan samtökin voru stofnuð.

Stofnfundurinn var haldinn í Hlégarði í Mosfellssveit, eins og sveitarfélagið hét þá, þann 4. apríl 1976 og voru stofnaðilar Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellssveit, Bessastaðahreppur og Kjalarneshreppur. Kjósin bættist síðan við 1985.

Nánar um sögu SSH