Fara í efni

Fréttir

Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Fréttir | Um SSH
23. nóvember 2022

Aðalfundur SSH 2022 -Formannsskipti

Aðalfundur SSH var haldinn föstudaginn 18. nóvember 2022 í Félagsgarði í Kjósarhreppi. Auk almennra aðalfundarstarfa urðu formannsskipti í stjórn SSH. Formennska í stjórn samtakanna skiptist milli framkvæmdastjóra sveitarfélaganna þannig að hver

Fréttir | Um SSH
22. nóvember 2022

Umsögn SSH um fjáraukalög 2022

Umsögn SSH um frumvarp til fjáraukalaga 2022 liggur nú fyrir.  Umsögn Fjáraukalög 2022 Frekari upplýsingar gefur Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri SSH, í síma 821-8179

Fréttir | Svæðisskipulag
15. nóvember 2022

Lýsing í kynningu: Breyting á vaxtamörkum við Rjúpnahlíð

Breyting á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040: Breyting á vaxtamörkum við Rjúpnahlíð. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir skv. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 lýsingu vegna breytingar á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðið 2040.

Fréttir | Um SSH
17. október 2022

Umsögn SSH við frumvarp til fjárlaga

Fjárlagafrumvarp ársins 2023 er nú til meðferðar Alþingis. Að venju hafa SSH sent umsögn um frumvarpið og var henni fylgt eftir á fundi fjárlaganefndar 12. október sl. Í umsögnum sínum leggja SSH áherslu á að fjalla um þau atriði sem eru efst á baug

Fréttir | Svæðisskipulag
05. október 2022

Vörðum leiðina saman

Samráðsfundur með íbúum höfuðborgarsvæðisins um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál.  Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfun

Fréttir | Sóknaráætlun
22. september 2022

Framlengdur umsóknarfrestur: Styrkir á sviði umhverfis- og samgöngumála

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum og er hann nú til og með mánudagsins 3. október nk.   Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar

Fréttir | Sóknaráætlun
22. september 2022

Framlengdur umsóknarfrestur: Styrkir á sviði velferðar- og samfélags

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum og er hann nú til og með mánudagsins 3. október nk.   Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar

Fréttir | Um SSH
15. júlí 2022

Sumarlokun skrifstofu SSH

Skrifstofa SSH verður lokuð vegna sumarleyfa frá 18. júlí og til og með 29. júlí.Opnum skrifstofuna aftur þriðjudaginn 2. ágúst. Sé erindið brýnt má hafa samband við Pál Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóra í síma 8218179. Sjá netföng og símanúmer

Fréttir | Skíðasvæðin
15. júlí 2022

Uppbygging skíðasvæðanna í fullum gangi

 Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er gert ráð fyrir um 5,3 milljarða kr. fjárfestingu í innviðum vegna skíðaiðkunar til ársins 2026. Markmið uppbyggingarinnar er að bæta að

Fréttir | Sérverkefni | Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
28. apríl 2022

Ferðamálaþing

Þörfin fyrir áfangastaðastofu á höfuðborgarsvæðinu er augljós Ferðamálaþing Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) fór fram miðvikudaginn 27. apríl 2022 á Hilton Nordica. Á þinginu var fjallað um aðdragandann að stofnun áfangastaðastofu f