Fara í efni

Kortlagning útivistarsvæða á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnið um kortlagningu útivistarsvæða liggur nú fyrir.
Kortlagning útivistarsvæða á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnið fellur undir meginflokkinn „umhverfis- og samgöngumál“ og undirmarkmið um að „auka vægi græns skipulags“ en í sóknaráætlun er lögð mikil áhersla á heilsu og að auka tækifæri til útivistar og hreyfingar.

Sjá nánar kort og könnun