Stöðumat á fjölda íbúða í skipulagi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa látið taka saman stöðu á fjölda íbúða í skipulagi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að beiðni svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins. Helstu niðurstöður leiða í ljós að sveitarfélögin hafa s