Aðalfundur SSH 2023
Þann 10. nóvember var aðalfundur SSH og ársfundur byggðasamlaganna haldinn í Salnum í Kópavogi.
Þann 10. nóvember var aðalfundur SSH og ársfundur byggðasamlaganna haldinn í Salnum í Kópavogi.
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins hélt Ferðamálaþingi þann 31. október í Salnum í Kópavogi og var m.a. rætt um málefni tengd sjálfbærni, umhverfisvitund, mannréttindum og nýsköpun í ferðaþjónustu.
Girðing um höfuðborgarsvæðið var reist af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðin (SSH) á árunum 1984 – 1987 í samstarfi við Skógrækt ríkisins.
Á dagskrá voru innlendir og erlendir fyrirlesarar sem ræddu um áskoranir og tækifæri í bættum almenningssamgöngum. Að fundinum stóðu Reykjavíkurborg, Innviðaráðuneytið, Kadeco, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Fjárhagsleg málefni fatlaðs fólks voru til umræða á fundi stjórnar SSH þann 11. ágúst og samþykkti stjórn bókun í framhaldi af þeim.
Betri samgöngur ohf. boða til opins málþings um samgöngur og sjálfbært skipulag með Maria Vassilakou, fyrrum varaborgarstjóra í Vínarborg og Brent Toderian, fyrrum skipulagsstjóra í Vancouver í Kanda.
Vinnslutillaga til kynningar á leiðbeiningum um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur
SSH hefur skorað á ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að sjá til þess að ráðuneytið eða Úrvinnslusjóður mæti auknum kostnaði sveitarfélaga við að uppfylla lagaskyldur um sérstaka söfnun og aðra meðhöndlun á úrgangi sem ber framlengda framleiðendaábyrgð til samræmis við ákvæði laga.
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu harma stöðu þeirra hælisleitenda sem nú eru án grunnþjónustu en mótmæla um leið afstöðu ríkisins varðandi ábyrgð í málinu og hafa óskað eftir tafarlausu samtali við félags- og vinnumálaráðherra og dómsmálaráðherra.
Sameiginleg loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið formlega undirrituð – stefnt skal að kolefnishlutleysi árið 2035.