Grænn stígur, fræðslu- og kynningarfundur
Skógræktarfélag Íslands og Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins boðuðu til fræðslu- og kynningarfundar um Græna stíginn og var fundurinn haldinn í fundarsal Arion banka í Reykjavík föstudaginn 3. mars 2023.