Fara í efni

Samgöngur og sjálfbært skipulag - Opið málþing

Betri samgöngur ohf. boða til opins málþings um samgöngur og sjálfbært skipulag með Maria Vassilakou, fyrrum varaborgarstjóra í Vínarborg og Brent Toderian, fyrrum skipulagsstjóra í Vancouver í Kanda.
Samgöngur og sjálfbært skipulag - Opið málþing

Maria Vassilakou og Bent Toderian eru bæði þungavigtarfólk í alþjóðlegri umræðu um skipulagsmál og eru alþjóðlegir fulltrúar í dómnefnd um skipulag Keldna-landsins sem nú stendur yfir.

Fundurinn fer fram í Nasa við Austurvöll í dag, þriðjudaginn 29. ágúst og hefst klukkan 15. 

Athugið að skrá þarf þátttöku á málþingið.