Fara í efni

Áramótakveðja SSH

SSH óska íbúum höfuðborgarsvæðisins, sveitarfélögunum og samstarfsaðilum gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.
Áramótakveðja SSH

Við lítum björtum augum fram á veginn en hvert nýtt ár felur í sér aukin tækifæri til áframhaldandi samstarfs við eflingu höfuðborgarsvæðisins sem búsetu- og atvinnusvæðis íbúum þess til hagsbóta.