Fara í efni

Verkefni

Framundan eru frekari áskoranir og mikilvæg verkefni sem áfram kalla á samstarf sveitarfélaganna á vettvangi SSH. Unnið er að undirbúningi verkefna sem snúa að samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. Samningaviðræður um endurnýjun samnings frá 2012 um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu hófust á haustmánuðum 2021 og standa enn yfir. 

Stjórnarfundir eru haldnir mánaðarlega, þar sem sameiginleg málefni og einstök úrlausnarefni sem kalla á samræmda nálgun og sýn eru rædd og afgreidd.

Stjórn SSH fundar oft og einatt með utanaðkomandi aðilum um málefni sem tengjast sameiginlegum hagsmunum svæðisins, s.s. Vegagerð ríkisins vegna vega- og samgöngumála, Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu vegna löggæslu o.fl.

Endurnýjun samningsins er hluti Samgöngusáttmálans og órjúfanlegur þáttur hans. Eftirfylgni með Samgöngusáttmálanum verður áfram á vettvangi stjórnar SSH og ljóst að umfangið er með þeim hætti að það mun áfram taka rými í starfsemi samtakanna.

Yfirlit
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Gildandi svæðisskipulag

Verkefni á vegum SSH

Höfuðborgargirðing

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins

Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins

Sóknaráætlun

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Vatnsvernd höfuðborgarsvæðisins

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Þróunaráætlun

Fréttir af verkefnum