Verkefni
Framundan eru frekari áskoranir og mikilvæg verkefni sem áfram kalla á samstarf sveitarfélaganna á vettvangi SSH. Unnið er að undirbúningi verkefna sem snúa að samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. Samningaviðræður um endurnýjun samnings frá 2012 um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu hófust á haustmánuðum 2021 og standa enn yfir.
Stjórnarfundir eru haldnir mánaðarlega, þar sem sameiginleg málefni og einstök úrlausnarefni sem kalla á samræmda nálgun og sýn eru rædd og afgreidd.
Stjórn SSH fundar oft og einatt með utanaðkomandi aðilum um málefni sem tengjast sameiginlegum hagsmunum svæðisins, s.s. Vegagerð ríkisins vegna vega- og samgöngumála, Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu vegna löggæslu o.fl.
Endurnýjun samningsins er hluti Samgöngusáttmálans og órjúfanlegur þáttur hans. Eftirfylgni með Samgöngusáttmálanum verður áfram á vettvangi stjórnar SSH og ljóst að umfangið er með þeim hætti að það mun áfram taka rými í starfsemi samtakanna.

Þróunaráætlun
Vatnsvernd höfuðborgarsvæðisins
Stofnhjólanet
Efla almenningssamgöngur og hraða orkuskiptum
Skíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Sorpa bs.
Strætó bs.
Sóley, styrktarsjóður nýsköpunar og samkeppnisverkefna
Markaðssetning höfuðborgarsvæðisins
Ratsjáin fyrir ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Kynning og miðlun niðurstaðna sóknaráætlunar
Áætlun um landnotkun, húsnæði og samgöngur
Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið - stefnt að kolefnishlutleysi árið 2035
Útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu
Útivistarvefur höfuðborgarsvæðisins
Almenningssamgöngur: Ábati, markaðsgreining og markaðssetning
Innleiðing hringrásarhagkerfis á höfuðborgarsvæðinu - næstu skref
Forvarnir og geðrækt hjá ungmennum á höfuðborgarsvæðinu
Þróunar- og forvarnarverkefni í samstarfi með Fjölsmiðjunni
Forvarnir á tímum Covid-19
Höfuðborgargirðing
Samstarf sérskóla og þjónustu við fatlaða
Heimilislausir með miklar og flóknar þjónustuþarfir
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
Fréttir af verkefnum
Frétt
Verkefni
Samgöngur og sjálfbært skipulag - Opið málþing
Mannlíf, byggð og bæjarrými
Ályktun um greiðar, vistvænar og öruggar samgöngur milli höfuðborgarsvæðis og Suðurnesja
Svæðisskipulag
Inga Hlín ráðin framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
Grænn stígur, fræðslu- og kynningarfundur
4.1 Íbúar höfuðborgarsvæðisins eiga aðgang að fjölbreyttum útivistarsvæðum sem hvetja til reglulegrar hreyfingar, náttúruupplifunar og jákvæðra, félagslegra samskipta