Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Velkomin á nýja vefsíðu SSH sem er enn í vinnslu. Allar ábendingar varðandi efni nýju síðunnar sendist á sandra@ssh.is.

Um SSH

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, skammstafað SSH, eru sameiginleg hagsmunasamtök þeirra sjö sveitarfélaga sem mynda höfuðborgarsvæðið.

Fréttir & tilkynningar

Fréttir
09. október 2024

Þróun Hvítá til Hvítá svæðisins

Verkefni um greiningu á þróun Hvítá til Hvítá svæðisins hófst í lok sumars en það er eitt af þeim áhersluverkefnum Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins sem unnið er að á árinu 2024.

Fréttir
21. ágúst 2024

Samgöngusáttmálinn uppfærður

Ríkið og sex sveitarfélög innan SSH gera samkomulag um uppfærðan Samgöngusáttmála

Starfsfólk SSH

Hildigunnur Hafsteinsdóttir

lögfræðingur

Jón Kjartan Ágústsson

svæðisskipulagsstjóri

Páll Björgvin Guðmundsson

framkvæmdastjóri

Sandra Björgvinsdóttir

skrifstofufulltrúi