Fréttir & tilkynningar
Fréttir
21. janúar 2025
Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda
Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2029 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennar og innihald.
Fréttir
16. desember 2024
Verkefnastjóri svæðisbundins farsældaráðs á höfuðborgarsvæðinu
Hanna Borg Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri farsældar á höfuðborgarsvæðinu.