Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Velkomin á nýja vefsíðu SSH sem er enn í vinnslu. Allar ábendingar varðandi efni nýju síðunnar sendist á sandra@ssh.is.

Um SSH

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, skammstafað SSH, eru sameiginleg hagsmunasamtök þeirra sjö sveitarfélaga sem mynda höfuðborgarsvæðið.

Fréttir & tilkynningar

Fréttir
22. apríl 2024

Moltudagurinn - Opið hús GAJA

Sorpa bs. fagnar sumardeginum fyrsta og um leið fyrstu uppskerunni af næringarríkri moltu og bjóðum í opið hús í GAJU sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl.

Fréttir
18. apríl 2024

Mannlíf, byggð og bæjarrými í Hafnarhúsinu á HönnunarMars

Hvernig glæðum við göturnar mannlífi? Hve mikið af göturýminu fer undir bílastæði og hver borgar fyrir þau? Hvernig getum við tryggt skilvirkar samgöngur í líflegri og þéttri byggð?

Starfsfólk SSH

Páll Björgvin Guðmundsson

framkvæmdastjóri

Jón Kjartan Ágústsson

svæðisskipulagsstjóri

Hildigunnur Hafsteinsdóttir

lögfræðingur

Sandra Björgvinsdóttir

skrifstofufulltrúi

Berglind Snorradóttir

laganemi