Ársskýrsla SSH 2021

Markmið SSH er m.a. að vera vettvangur samráðs og samstarfs aðildarsveitarfélaganna, vinna að sameiginlegum hagsmunamálum þeirra og efla samstarf sveitarfélaga og starfsfólks þeirra. Í tengslum við aðalfund samtakanna er árlega gefin út skýrsla um starfsemina. Meira

Aðalfundur SSH og ársfundir byggðasamlaganna

Aðalfundur SSH og ársfundir Sorpu bs., Strætó bs. og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins voru haldnir föstudaginn 12. nóvember sl. Meira

Uppbygging aðstöðu á Skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins

Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er gert ráð fyrir um 5,2 milljarða kr. fjárfestingu í innviðum vegna skíðaiðkunar til ársins 2026. Meira