Aðalfundur SSH og ársfundir byggðasamlaganna 2022

Aðalfundur SSH og ársfundir Strætó bs., Sorpu bs. og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðsins voru haldnir föstudaginn 18. nóvember 2022. Fundirnir voru haldnir í Félagsgarði í Kjós. Meira

Aðalfundur SSH 2022

Aðalfundur SSH var haldinn föstudaginn 18. nóvember 2022 í Félagsgarði í Kjósarhreppi. Auk almennra aðalfundarstarfa urðu formannsskipti í stjórn SSH. Formennska í stjórn samtakanna skiptist milli framkvæmdastjóra sveitarfélaganna þannig að hver þeirra gegnir því embætti í tvö ár. Meira

Umsögn SSH um fjáraukalög 2022

Umsögn SSH um frumvarp til fjáraukalaga 2022 liggur nú fyrir. Meira