Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Velkomin á vefsíðu SSH. 

Um SSH

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, skammstafað SSH, eru sameiginleg hagsmunasamtök þeirra sjö sveitarfélaga sem mynda höfuðborgarsvæðið.

Fréttir & tilkynningar

Fréttir
21. janúar 2025

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2029 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennar og innihald.

Fréttir
16. desember 2024

Verkefnastjóri svæðisbundins farsældaráðs á höfuðborgarsvæðinu

Hanna Borg Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri farsældar á höfuðborgarsvæðinu.

Starfsfólk SSH

Hildigunnur Hafsteinsdóttir

lögfræðingur

Páll Björgvin Guðmundsson

framkvæmdastjóri

Ásdís Ólafsdóttir

svæðisskipulagsstjóri

Sandra Björgvinsdóttir

skrifstofufulltrúi