Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Velkomin á vefsíðu SSH. 

Um SSH

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, skammstafað SSH, eru sameiginleg hagsmunasamtök þeirra sjö sveitarfélaga sem mynda höfuðborgarsvæðið.

Fréttir & tilkynningar

Einar Þorsteinsson borgarstjóri og nýr formaður stjórnar SSH og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Fréttir
04. nóvember 2024

Aðalfundur SSH 2024 - Formannsskipti

Aðalfundur SSH var haldinn föstudaginn 1. nóvember 2024 í Hlégarði í Mosfellsbæ. Auk almennra aðalfundastarfa urðu formannsskipti í stjórn SSH. Formennska í stjórn samtakanna skiptist milli framkvæmdastjóra sveitarfélaganna þannig að hver þeirra gegnir því embætti í tvö ár.

Fréttir
28. október 2024

Verkefnastjóri farsældar á höfuðborgarsvæðinu

Langi þig að vinna í lifandi umhverfi að mikilvægum og fjölbreyttum verkefnum sem auka lífsgæði í samfélaginu, þá er þetta starfið fyrir þig.

Starfsfólk SSH

Hildigunnur Hafsteinsdóttir

lögfræðingur

Páll Björgvin Guðmundsson

framkvæmdastjóri

Ásdís Ólafsdóttir

svæðisskipulagsstjóri

Sandra Björgvinsdóttir

skrifstofufulltrúi