Fara í efni

Fréttir

Svæðisskipulag
15. janúar 2024

Almannavarnir heimsækja svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins

Föstudaginn 12. janúar síðastliðinn heimsóttu þau Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, deildarstjóri Almannavarna höfuðborgarsvæðisins og Jón Viðar Matthíasson, framkvæmdastjóri Almannavarna höfuðborgarsvæðisins, svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins á skrifstofu SSH í Kópavogi.

Svæðisskipulag
27. nóvember 2023

Heimsókn á Álftanes í Garðabæ

Þann 17. nóvember síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Garðabæ í boði skipulagsnefndar og skipulagsstjóra Garðabæjar.

Svæðisskipulag
25. október 2023

Hágæða grænar samgöngur RVK - KEF

Á dagskrá voru innlendir og erlendir fyrirlesarar sem ræddu um áskoranir og tækifæri í bættum almenningssamgöngum. Að fundinum stóðu Reykjavíkurborg, Innviðaráðuneytið, Kadeco, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Svæðisskipulag
29. ágúst 2023

Samgöngur og sjálfbært skipulag - Opið málþing

Betri samgöngur ohf. boða til opins málþings um samgöngur og sjálfbært skipulag með Maria Vassilakou, fyrrum varaborgarstjóra í Vínarborg og Brent Toderian, fyrrum skipulagsstjóra í Vancouver í Kanda.

Svæðisskipulag
23. ágúst 2023

Mannlíf, byggð og bæjarrými

Vinnslutillaga til kynningar á leiðbeiningum um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur

Svæðisskipulag
28. júní 2023

Ferðavenjukönnun 2022

Ný ferðavenjukönnun var gerð í október og nóvember 2022 og var kynnt nýlega.

Svæðisskipulag
23. maí 2023

Ályktun um greiðar, vistvænar og öruggar samgöngur milli höfuðborgarsvæðis og Suðurnesja

Meðfylgjandi ályktun var samþykkt á sameiginlegum fundi svæðisskipulagsnefnda höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja sem haldinn var á Ásbrú, Reykjanesbæ föstudaginn 12. maí 2023:

Svæðisskipulag
20. mars 2023

Grænn stígur, fræðslu- og kynningarfundur

Skógræktarfélag Íslands og Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins boðuðu til fræðslu- og kynningarfundar um Græna stíginn og var fundurinn haldinn í fundarsal Arion banka í Reykjavík föstudaginn 3. mars 2023.

Svæðisskipulag
15. nóvember 2022

Lýsing í kynningu: Breyting á vaxtamörkum við Rjúpnahlíð

Breyting á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040: Breyting á vaxtamörkum við Rjúpnahlíð. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir skv. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 lýsingu vegna breytingar á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðið 2040.

Svæðisskipulag
05. október 2022

Vörðum leiðina saman

Samráðsfundur með íbúum höfuðborgarsvæðisins um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál.  Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfun