Heimsókn í Hafnarfjörð
Þann 14. febrúar síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Hafnarfjarðarbæ í boði umhverfis- og skipulagssviðs Hafnarfjarðarkaupstaðar.
Þann 14. febrúar síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Hafnarfjarðarbæ í boði umhverfis- og skipulagssviðs Hafnarfjarðarkaupstaðar.
SSH og verkfræðistofan COWI hafa gert samninga um uppsetningu og rekstur mælistöðva vegna grunnvatnsmælinga í þremur borholum á Bláfjallasvæðinu.
Síðasti fundur Pawels í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins föstudaginn 17. janúar 2025
Lykilatriði i framfylgd Svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 er gerð þróunaráætlana. Með þeim er m.a. lögð áhersla á að samræma áætlanir sveitarfélaganna um uppbyggingu húsnæðis og samgönguframkvæmdir og miðla upplýsingum um uppbyggingaráform.
Ásdís Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins og fyrirhugað er að hún hefji störf í október nk.
Samningar hafa verið undirritaðir vegna borunar rannsóknarborhola í Bláfjöllum.
Við leitum að öflugum einstaklingi í starf svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 27. maí.
Svæðisskipulagsnefnd heimsótti Mosfellsbæ þann 3. maí 2024 í boði skipulagsnefndar og skipulagstjóra bæjarins
Hvernig glæðum við göturnar mannlífi? Hve mikið af göturýminu fer undir bílastæði og hver borgar fyrir þau? Hvernig getum við tryggt skilvirkar samgöngur í líflegri og þéttri byggð?
Skipulagsstofnun og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa gefið út "Mannlíf, byggð og bæjarrými: leiðbeiningar um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur í þéttbýli". Þær voru unnar í samstarfi við Teiknistofuna STIKU en EFLA og Landmótun komu einnig að gerð leiðbeininganna.