Fara í efni

Fréttir

Svæðisskipulag
07. maí 2018

Fyrsta breyting á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 samþykkt

  Það var glatt á hjalla á síðasta fundi svæðisskipulagsnefndar á kjörtímabilinu. Á fundinum lá fyrir samþykki allra sveitarfélaga á tillögu að breytingu á svæðisskipulagi vegna samgöngu- og þróunarása fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna - Bo

Svæðisskipulag
07. mars 2018

Vaxtamörk við Álfsnesvík

Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytingar á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 sbr. 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í útvíkkun á vaxtamörkum við Álfsnesvík til samræmis við breytingu á aðalskipula

Svæðisskipulag
29. nóvember 2017

Breyting á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040

Samgöngu- og þróunarásar fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu - Borgarlína Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir tillögu að breytingu á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040, sbr. . 24. gr. skipulagslaga nr. 123

Svæðisskipulag
20. september 2017

Ábendingar við gerð leiðbeininga um hönnun fyrir reiðhjól

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Vegagerðina vinna nú sameiginlega að gerð leiðbeininga um hönnun fyrir reiðhjól. Leiðbeiningarnar verða byggðar á leiðbeiningum Reykjavíkurborgar frá 2012 . Við vinnuna er nú, líkt og 2012, litið til

Svæðisskipulag
09. júní 2017

Kynningarfundur um Borgarlínu í salnum 7.6.2017

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) efndu til sameiginlegs fundar um fyrirhugaða Borgarlínu í Salnum í Kópavogi 7. júní. Þar voru kynntar fyrstu vinnslutillögur um legu línuleiða og helstu stöðva Borgarlínu og þau viðmið sem skilgreind ha

Svæðisskipulag
07. júní 2017

Fyrstu tillögur um legu Borgarlínu kynntar

Þáttaskil verða í undirbúningi fyrirhugaðrar Borgarlínu, nýs hágæða samgöngukerfis sem fá mun sérrými í gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins, þegar vinnslutillögur um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins til 2040 og aðalskipulagi sveitarfélag

Svæðisskipulag
29. maí 2017

Vinnslutillaga vegna breytinga á svæðisskipulagi sveitarfélaga varðandi Borgarlínu

Staðsetning Borgarlínu og auknar byggingarheimildir innan áhrifasvæða hennar Drög að breytingum á svæðisskipulagi: Lögð er fram til forkynningar vinnslutillaga vegna breytinga á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulag

Svæðisskipulag
22. mars 2017

Staða húsnæðismála og áætlanir sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Stjórn SSH hefur látið taka saman upplýsingar um stöðu húsnæðismála á höfuðborgarsvæðinu og áætlanir um uppbyggingu sveitarfélganna. Eins og margoft hefur verið bent á er skortur á íbúðahúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Að jafnaði er árleg þörf á nýjum í

Svæðisskipulag
10. mars 2017

Breytingar á skipulagi sveitarfélaga vegna Borgarlínu

Staðsetning Borgarlínu og auknar byggingarheimildir innan áhrifasvæða hennar Breytingar á svæðisskipulagi:Lögð fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytinga á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2

Svæðisskipulag
01. nóvember 2016

Málþing um Borgarlínu og áhrif hennar

Iðnó miðvikudaginn 16. nóvember kl. 13:00 ? 16:00 ?Hoppaðu um borð í Borgarlínu ? framtíðin er nær en þig grunar?, er yfirskrift opins málþings SSH um Borgarlínu og áhrif hennar. Málþingið er liður í vinnu við að móta tillögu að legu Borgarlínu og s