Fara í efni

Forvarnir og geðrækt hjá ungmennum á höfuðborgarsvæðinu

Markmið er að auka samráð, miðlun reynslu og þekkingu á sviði málaflokksins.

Koma á fót samstarfsvettvang til að efla og auka samstarf á sviði forvarna og geðræktar hjá ungmennum á höfuðborgarsvæðinu, sem fengi einnig það verkefni að skoða kosti þess að sveitarfélögin vinni að samræmdri stefnu um geðrækt ungmenna.