Fara í efni

Forvarnir á tímum Covid-19

Bætt líðan ungmenna á höfuðborgarsvæðinu.

Verkefnið miðar að því að styðja við faglegt fræðslu-og forvarnarstarf og upplýsa og aðstoða ungmenni á tímum Covid 19. Verkefnið er mótað og framkvæmt hjá fagaðilum á höfuðborgarsvæðinu sem vinna fyrir ungt fólk á forsendum ungs fólks.