Fara í efni

Útivistarvefur höfuðborgarsvæðisins

Verkefnið felur í sér að setja á laggirnar vef sem veitir upplýsingar helstu útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu, þ.á.m., innviði sem þar er að finna, tækifæri fyrir tómstundir, leiki, afslöppun og samgöngutengingar.

Vefurinn væri aðgengilegur í símum og tölvum og smáforriti. Vefurinn væri ætlaður fyrir íbúa og gesti svæðisins.
Verkefnið skiptist í tvo hluta:

  • Frum- og þarfagreining og uppsetning
    Tilgangur er að afmarka ramma verkefnis; greina hvaða þættir ættu að vera aðgengilegir; leita samráðs við landupplýsingakerfi sveitarfélaganna til að aðgreiningar við fyrirliggjandi kortasjár þeirra; kostnaðargreina; skilgreina tæknilegar þarfir og greina rekstur og umsýslu eftir að vefur er komið á laggirnar.
    Uppsetning
    Leitað verður til ráðgjafa sem hefur færni og getu til að setja upp útivistarvef í samræmi við niðurstöðu frum- og þarfagreiningar.
  • Rekstur
    Verkefnið verði afhent rekstraraðila sem sé um áframhaldandi þróun rekstur, viðhald og þróun.