Fara í efni

Útivistarsæði á höfuðborgarsvæðinu

Auka nýtingu á útivistarsvæða á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnið er þríþætt:

  • Kortleggja útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu í eitt heildarkort, sem dregur fram helstu starfsemi og þjónustu, t.d. samgöngur og almenningssalerni.
  • Yfirsýn útivistarsvæða verði aðgengileg á einum stað.
  • Framkvæma mælingar á notkun einstakra svæða, þ.e. hausatalningar.
  • Stofna samráðshóp til að tengja saman græna netið á höfuðborgarsvæðinu og rýna innviði og gæði útivistarsvæða