Fara í efni

Kynning og miðlun niðurstaðna sóknaráætlunar

Markmið þessa verkefnis er að vekja athygli á og miðla niðurstöðum verkefna Sóknaráætluna höfuðborgarsvæðisins í upphafi nýs kjörtímabils.

Stefnt er að halda ráðstefnu og fundi með kjörnum fulltrúum, lykilstarfsmönnum sveitarfélaga, öðrum hagaðilum og sérfræðingum til að fjalla um áherslur, niðurstöður og stöðu verkefnanna.

Þá verði bætt enn frekar framsetning á tölfræði vinnunnar á vefsíðu SSH.