Fara í efni

Innleiðing hringrásarhagkerfis á höfuðborgarsvæðinu - næstu skref

Ætlunin er að vinna greiningu sem dregur hvaða verkefni eru framundan hjá sveitarfélögunum eftir samþykki laga um hringrásarhagkerfið.

 • Spurningar sem verkefninu er ætla að svara:

  - Hvaða nýju verkefni liggur fyrir að sveitarfélögum er ætlað að sinna?
  - Hvað verður unnið sameiginlega, hvort sem er innan SORPU eða SSH?
  - Hvað verður unnið innan marka sveitarfélaganna?
  - Hvað verður unnið hjá einkaaðilum?
  - Eru erlend fordæmi sem hægt er að draga lærdóm af?
  - Skoðun á því hvort sveitarfélögin eigi að setja sér sameiginlega samþykktir og gjaldskrá á sviði úrgangsmála.
  - Nánari skoðun á verkefnum sem styðja við innleiðingu hringrásarhagkerfis eins og: sorpbrennslu; góði hirðirinn og önnur rekstrarverkefni úrgangsmála.

Verkefnið mun nýtast við heildarstefnumörkun sveitarfélaganna um hringrásarhagkerfi á höfuðborgarsvæðinu sem stendur yfir. 

 

Afrakstur verkefnisins: