Fara í efni

Opinn samráðsfundur um stöðu samgöngumála

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu samgöngumála.

Fundurinn fer fram föstudaginn 9. apríl kl 9:00 ? 11:00 og er öllum opinn.

Vakin er athygli á það þarf að skrá þátttöku til að fá sendan hlekk á fundinn, sjá nánari upplýsingar um skráningu og dagskrá fundarins.

Gænbók um samgöngumál -Stjórnarráð Íslands