Fara í efni

Námsheimsókn frá Litháen til SSH

Námsheimsókn frá Litháen til SSH

Dagana 14. og 15. september sl. tók SSH á móti 3 fulltrúum svæðisskrifstofa í Litháen sem komu hingað í 2 daga heimsókn til að kynna sér svæðisbundið samstarf á Íslandi, einkanlega þó samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Heimsóknin var styrkt af Nordic ? Baltic Mobility Program í því skyni að efla svæðisbundin tengsl á milli Eystrasaltsríkjanna og norðurlandanna, og er liður í breiðu samstarfi norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna.

2015 09 14 15 Lithaen