Fara í efni

Líftækniverkefni -Samningur við Íslandsstofu v. Location Reykjavik Capital Area

Líftækniverkefni -Samningur við Íslandsstofu v. Location Reykjavik Capital Area

Föstudaginn 12. maí skrifuðu Páll Guðjónsson f.h. SSH og Þórður Hilmarsson f.h. fjárfestingasviðs Íslandsstofu undir samning sem miðar að því að kynna höfðborgarsvæðið sem vænlega staðsetningu fyrir erlend líftæknifyrirtæki.

Í því skyni munu aðilar heimsækja fyrirtæki erlendis og kynna svæðið sem staðsetningarkost. Einnig verður svæðið kynnt á völdum atvinnugreinaráðstefnum. Þá verður skoðað að auglýsa marvisst í völdum blöðum og timaritum, ásamt greinaskrifum.

Verkefnið er unnið undir hatti sóknaráætlunar fyrir höfðuðborgarsvæðið.