Nýjar lyftur í Bláfjöllum

Þrátt fyrir að lítill snjór sé í fjöllunum eins og er er búið að opna í Bláfjöllum. Þá hittist það vel á að nýja stólalyftan, Drottning, sé tilbúin til notkunar og komin í gagnið. Önnur ný stólalyfta, Gosi, er þá jafnframt tilbúin til notkunar og mun opna um leið og skíðafæri… Meira

Úthlutun styrkja úr Sóley

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins hefur það að markmiði að hvetja til þátttöku atvinnulífsins í nýsköpunarverkefnum á sviði velferðar-og samfélagsmála annars vegar og umhverfis- og samgöngumála hins vegar ásamt því að efla samstarf atvinnulífs og sveitarfélaga innan beggja málaflokkanna. Hinn 12. desember sl. fór fram úthlutun styrkja úr Sóleyju, styrktarsjóði SSH, til nýsköpunarverkefna á ofangreindum… Meira

Nýtt umdæmisráð

Nýtt umdæmisráð og barnaverndarnefndir lagðar niður. Í gær, 12. desember, skrifuðu bæjarstjórar Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarnesbæjar, Kjósarhrepps og framkvæmdastjóri SSH undir samning um rekstur sameiginlegs umdæmisráðs barnaverndar sem tekur til starfa nú um áramót. Meira