Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Velkomin á nýja vefsíðu SSH sem er enn í vinnslu. Allar ábendingar varðandi efni nýju síðunnar sendist á sandra@ssh.is.

 

SSH skulu hafa frumkvæði að vöktun, greiningu, umræðu og kynningu á málum sem líkleg eru til að stuðla að framgangi ofangreindra markmiða. Með sama hætti skal SSH fylgjast með nýjungum á sviði sveitarstjórnarmála jafnt innanlands sem erlendis og miðla þeim til aðildarsveitarfélaganna.

SSH skulu jafnframt standa fyrir reglubundnu samráði við ríkisvaldið, ráðuneyti og stofnanir um málefni er varða hag sveitarfélaganna og vinna með þeim hætti að framþróun og hagsmunum höfuðborgarsvæðisins.

Um SSH

Fréttir & tilkynningar

Fréttir
01. september 2023

Vanfjármögnun ríkisins í málaflokki fatlaðs fólks fer vaxandi

Fjárhagsleg málefni fatlaðs fólks voru til umræða á fundi stjórnar SSH þann 11. ágúst og samþykkti stjórn bókun í framhaldi af þeim.

Fréttir
29. ágúst 2023

Samgöngur og sjálfbært skipulag - Opið málþing

Betri samgöngur ohf. boða til opins málþings um samgöngur og sjálfbært skipulag með Maria Vassilakou, fyrrum varaborgarstjóra í Vínarborg og Brent Toderian, fyrrum skipulagsstjóra í Vancouver í Kanda.

Starfsfólk SSH

Páll Björgvin Guðmundsson

framkvæmdastjóri
pallbg@ssh.is
sími 821-8179

 

Hildigunnur Hafsteinsdóttir

lögfræðingur
hildigunnur@ssh.is
sími 863-9115

Jón Kjartan Ágústsson

svæðisskipulagsstjóri
jon@ssh.is
sími 848-5271

Sandra Björgvinsdóttir

skrifstofufulltrúi
sandra@ssh.is
sími 894-5204