Framlengdur umsóknarfrestur: Styrkir á sviði velferðar- og samfélags

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum og er hann nú til og með mánudagsins 3. október nk. Meira

Framlengdur umsóknarfrestur: Styrkir á sviði umhverfis- og samgöngumála

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum og er hann nú til og með mánudagsins 3. október nk. Meira
Lyftur 1

Uppbygging skíðasvæðanna í fullum gangi

Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er gert ráð fyrir um 5,3 milljarða kr. fjárfestingu í innviðum vegna skíðaiðkunar til ársins 2026. Markmið uppbyggingarinnar er að bæta aðstöðu og þjónustu fyrir notendur svæðanna. Meira