Fara í efni

Fréttir

Skíðasvæðin
29. desember 2022

Nýjar skíðalyftur í Bláfjöllum

Þrátt fyrir að lítill snjór sé í fjöllunum eins og er búið að opna í Bláfjöllum. Þá hittist það vel á að nýja stólalyftan, Drottning, sé tilbúin til notkunar og komin í gagnið. Önnur ný stólalyfta, Gosi, er þá jafnframt tilbúin til notkunar og mun op

Skíðasvæðin
15. júlí 2022

Uppbygging skíðasvæðanna í fullum gangi

 Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er gert ráð fyrir um 5,3 milljarða kr. fjárfestingu í innviðum vegna skíðaiðkunar til ársins 2026. Markmið uppbyggingarinnar er að bæta að

Skíðasvæðin
04. nóvember 2021

Uppbygging aðstöðu á Skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins

Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er gert ráð fyrir um 5,2 milljarða kr. fjárfestingu í innviðum vegna skíðaiðkunar til ársins 2026. Markmið uppbyggingarinnar er að bæta aðstöðu

Skíðasvæðin
14. maí 2018

Endurnýjun og uppbygging mannvirkja Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Mynd tekin í skíðaskálanum í Bláfjöllum við undirskrift samkomulagsins: Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Skíðasvæðin
09. janúar 2014

Nýr samstarfssamningur sveitarfélaga um rekstur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Á stjórnarfundi SSH (Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu) hinn 6. janúar 2014 var undirritaður nýr samstarfssamningur um rekstur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Aðilar að samningum eru Mosfellsbær, Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes, Kópavogur, G