Fara í efni

Fréttir

Farsældarráð
17. nóvember 2025

Farsældarráð höfuðborgarsvæðisins stofnað

Farsældarráð höfuðborgarsvæðins var formlega stofnað föstudaginn 14. nóvember. Með stofnun ráðsins er stigið mikilvægt skref í átt að samstilltu átaki sveitarfélaga og ríkisstofnana um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

Farsældarráð
14. maí 2025

Rannsókn á starfsálagi í grunnskólum

Hvað er það sem veldur starfsfólki grunnskóla mestu álagi í starfi? Hefur álag verið að aukast og ef svo er – af hvaða völdum? Er hægt að grípa til aðgerða til að létta álagi af kennurum og stjórnendum?

Farsældarráð
02. maí 2025

Sameiginlegur sérskóli á höfuðborgarsvæðinu

Eitt af verkefnum sóknaráætlunar 2025 er að kanna fýsileika þess að stofna sameiginlegan sérskóla á höfuðborgarsvæðinu

Farsældarráð
16. desember 2024

Verkefnastjóri svæðisbundins farsældaráðs á höfuðborgarsvæðinu

Hanna Borg Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri farsældar á höfuðborgarsvæðinu.

Farsældarráð
13. desember 2024

Samningur SSH og mennta- og barnamálaráðuneytisins

SSH og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa gert samning um verkefnastjórn vegna stofnunar svæðisbundis farsældaráðs á höfuðborgarsvæðinu.

Farsældarráð
19. ágúst 2024

Forvarnir og geðrækt ungmenna á höfuðborgarsvæðinu

SSH og NORTH Consulting undirrituðu þann 7. júní sl. samning um verkefnastjórnun á verkefninu Forvarnir og geðrækt ungmenna á höfuðborgarsvæðinu.